
320.5K
Downloads
68
Episodes
Háski er podcast þáttur sem fjallar um fólk sem hefur lent í lífsháska og hvernig þeim tókst að komast í gegnum ótrúlegar aðstæður. Mannshugurinn og líkaminn er magnað fyrirbæri og lygilegt hvað manneskjan sigrar oft í erfiðum aðstæðum. Endilega fylgið haskipodcast á Instagram en þar koma allar upplýsingar og myndir tengdar þáttunum.
Episodes

Friday Mar 05, 2021
Á toppi veraldar - mun mannslíkaminn þola álagið?
Friday Mar 05, 2021
Friday Mar 05, 2021
Í þætti dagsins ætlum við að heyra um fyrstu 3 leiðangra sem farnir voru á Everest á árunum 1921-1924.
Styrktaraðilar þáttanna eru Blush.is & Preppup
Version: 20230822
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.