
320.5K
Downloads
68
Episodes
Háski er podcast þáttur sem fjallar um fólk sem hefur lent í lífsháska og hvernig þeim tókst að komast í gegnum ótrúlegar aðstæður. Mannshugurinn og líkaminn er magnað fyrirbæri og lygilegt hvað manneskjan sigrar oft í erfiðum aðstæðum. Endilega fylgið haskipodcast á Instagram en þar koma allar upplýsingar og myndir tengdar þáttunum.
Episodes

Thursday Jan 07, 2021
"FJALLIÐ ER AÐ KOMA NIÐUR"
Thursday Jan 07, 2021
Thursday Jan 07, 2021
Halló elsku vinir, ég er mætt aftur úr jólafríi til að blaðra í ykkar fögru eyru.
Þáttur dagsins er magnaður. Í dag heyrum við sögu Seyðfirðinganna Gullu & Rósu sem lentu í miklum Háska er aurskriða féll í heimabæ þeirra skömmu fyrir jól.
Þátturinn er í boði Blush.is og Preppup.
Instagram : @haskipodcast +
haskipodcast@gmail.com
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.