Háski

Ís & Eldur

November 26, 2020

Í þætti dagsins heyrum við um fyrsta óstudda leiðangurinn yfir Suðurskautið árið 1992. Við förum svo beint úr frostinu og ísnum yfir í sjóðandi hitann á Hawaii. Getur maður lifað af að hrapa ofan í eldfjall? Við komumst að því! 
Þessi þáttur er sá síðasti fyrir jól en ég er farin í jólafrí - fyrir ykkur sem viljið fleiri þætti bendi ég á www.patreon.com/haski 

Jólaknús - U

Podbean App

Play this podcast on Podbean App