
320.5K
Downloads
68
Episodes
Háski er podcast þáttur sem fjallar um fólk sem hefur lent í lífsháska og hvernig þeim tókst að komast í gegnum ótrúlegar aðstæður. Mannshugurinn og líkaminn er magnað fyrirbæri og lygilegt hvað manneskjan sigrar oft í erfiðum aðstæðum. Endilega fylgið haskipodcast á Instagram en þar koma allar upplýsingar og myndir tengdar þáttunum.
Episodes

Thursday Jan 21, 2021
Texas Tower árásin
Thursday Jan 21, 2021
Thursday Jan 21, 2021
1. Ágúst árið 1966 var lengi dagur sem ekki var talað um. Þann dag fór Charles Whitman með riffil upp í útsýnisturn háskólans í Texas, þar miðaði hann á saklaust fólk, og horfði eingöngu á þau sem skotmörk. Í þætti dagsins heyrum við um einstaklinga sem lifðu þessa skelfilegu atburðarrás af.
Munið að fylgja @haskipodcast á Instagram og subscribe-a þættina á þeirri veitu sem þið notið.
Í boði Blush.is & Preppup!
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.