
320.5K
Downloads
68
Episodes
Háski er podcast þáttur sem fjallar um fólk sem hefur lent í lífsháska og hvernig þeim tókst að komast í gegnum ótrúlegar aðstæður. Mannshugurinn og líkaminn er magnað fyrirbæri og lygilegt hvað manneskjan sigrar oft í erfiðum aðstæðum. Endilega fylgið haskipodcast á Instagram en þar koma allar upplýsingar og myndir tengdar þáttunum.
Episodes

Thursday Feb 11, 2021
The Busby Babes
Thursday Feb 11, 2021
Thursday Feb 11, 2021
The Busby Babes eins og þeir voru kallaðir voru dýrkaðir og dáðir af aðdáendum Manchester United. Þann 6. Febrúar árið 1958 var liðið á leið frá Júgóslavíu eftir leik við Red Star Belgrade. Millilenda þurfti í Munich til að fylla á eldsneyti en stoppið átti að vera eins stutt og mögulegt var. Liðið átti framtíðina fyrir sér í boltanum en því miður höfðu örlögin önnur plön fyrir Busby Babes.
Styrktaraðilar eru Blush.is og Preppup
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.