Háski

The Busby Babes

February 11, 2021

The Busby Babes eins og þeir voru kallaðir voru dýrkaðir og dáðir af aðdáendum Manchester United. Þann 6. Febrúar árið 1958 var liðið á leið frá Júgóslavíu eftir leik við Red Star Belgrade. Millilenda þurfti í Munich til að fylla á eldsneyti en stoppið átti að vera eins stutt og mögulegt var.  Liðið átti framtíðina fyrir sér í boltanum en því miður höfðu örlögin önnur plön fyrir Busby Babes.

 

Styrktaraðilar eru Blush.is og Preppup

Podbean App

Play this podcast on Podbean App