
PÁSKA HÁSKI
Gleðilega páska kæru vinir! Vonandi hafið þið það gott um páskana og njótið þess að hlusta á þennan páska háska!
Gleðilega páska kæru vinir! Vonandi hafið þið það gott um páskana og njótið þess að hlusta á þennan páska háska!
Sæl mín kæru! Í þætti dagsins ætlum við að heyra tvær sögur um fjölskylduferðalög sem já fóru ekki eins og vonast var til.
Þátturinn er í boði Blush.is & Preppup.is
Í þætti dagsins ætlum við að heyra um fyrstu 3 leiðangra sem farnir voru á Everest á árunum 1921-1924.
Styrktaraðilar þáttanna eru Blush.is & Preppup
Í þætti dagsins fjöllum við um neðanjarðar Háska, eitt stærsta námuslys sögunnar og sögu sem er lyginni líkust.
Þættirnir eru í boði Blush.is og Preppup.
The Busby Babes eins og þeir voru kallaðir voru dýrkaðir og dáðir af aðdáendum Manchester United. Þann 6. Febrúar árið 1958 var liðið á leið frá Júgóslavíu eftir leik við Red Star Belgrade. Millilenda þurfti í Munich til að fylla á eldsneyti en stoppið átti að vera eins stutt og mögulegt var. Liðið átti framtíðina fyrir sér í boltanum en því miður höfðu örlögin önnur plön fyrir Busby Babes.
Styrktaraðilar eru Blush.is og Preppup
Komiði sæl og blessuð kæru hlustendur. Í þætti dagsins heyrum við tvær sögur, ólíkar en báðar afskaplega áhugaverðar af dvöl fjögurra manna í Eyðimörkinni.
Endilega munið að subscribe-a þáttinn á þeirri veitu sem þið eruð að hlusta á og fylgja haskipodcast á Instagram.
Þátturinn er í boði Blush.is og Preppup.
1. Ágúst árið 1966 var lengi dagur sem ekki var talað um. Þann dag fór Charles Whitman með riffil upp í útsýnisturn háskólans í Texas, þar miðaði hann á saklaust fólk, og horfði eingöngu á þau sem skotmörk. Í þætti dagsins heyrum við um einstaklinga sem lifðu þessa skelfilegu atburðarrás af.
Munið að fylgja @haskipodcast á Instagram og subscribe-a þættina á þeirri veitu sem þið notið.
Í boði Blush.is & Preppup!
Gleðilegan föstudag kæru vinir! Þáttur dagsins.... já, orðum þetta svona. Báturinn sekkur undan þér, slæmt? Þú ert fastur út á hafi með enga leið til að ná sambandi við land, slæmt? HÁKARLAR!!!! Mjöööööög slæmt.
munið að fylgja @haskipodcast á Instagram
Þátturinn er í boði blush.is og Preppup!
Halló elsku vinir, ég er mætt aftur úr jólafríi til að blaðra í ykkar fögru eyru.
Þáttur dagsins er magnaður. Í dag heyrum við sögu Seyðfirðinganna Gullu & Rósu sem lentu í miklum Háska er aurskriða féll í heimabæ þeirra skömmu fyrir jól.
Þátturinn er í boði Blush.is og Preppup.
Instagram : @haskipodcast +
haskipodcast@gmail.com