
309.3K
Downloads
68
Episodes
Háski er podcast þáttur sem fjallar um fólk sem hefur lent í lífsháska og hvernig þeim tókst að komast í gegnum ótrúlegar aðstæður. Mannshugurinn og líkaminn er magnað fyrirbæri og lygilegt hvað manneskjan sigrar oft í erfiðum aðstæðum. Endilega fylgið haskipodcast á Instagram en þar koma allar upplýsingar og myndir tengdar þáttunum.
Episodes

Friday Apr 02, 2021
PÁSKA HÁSKI
Friday Apr 02, 2021
Friday Apr 02, 2021
Gleðilega páska kæru vinir! Vonandi hafið þið það gott um páskana og njótið þess að hlusta á þennan páska háska!

Friday Mar 26, 2021
Fjölskyldu Háski
Friday Mar 26, 2021
Friday Mar 26, 2021
Sæl mín kæru! Í þætti dagsins ætlum við að heyra tvær sögur um fjölskylduferðalög sem já fóru ekki eins og vonast var til.
Þátturinn er í boði Blush.is & Preppup.is

Friday Mar 05, 2021
Á toppi veraldar - mun mannslíkaminn þola álagið?
Friday Mar 05, 2021
Friday Mar 05, 2021
Í þætti dagsins ætlum við að heyra um fyrstu 3 leiðangra sem farnir voru á Everest á árunum 1921-1924.
Styrktaraðilar þáttanna eru Blush.is & Preppup

Thursday Feb 18, 2021
Neðanjarðar Háski
Thursday Feb 18, 2021
Thursday Feb 18, 2021
Í þætti dagsins fjöllum við um neðanjarðar Háska, eitt stærsta námuslys sögunnar og sögu sem er lyginni líkust.
Þættirnir eru í boði Blush.is og Preppup.

Thursday Feb 11, 2021
The Busby Babes
Thursday Feb 11, 2021
Thursday Feb 11, 2021
The Busby Babes eins og þeir voru kallaðir voru dýrkaðir og dáðir af aðdáendum Manchester United. Þann 6. Febrúar árið 1958 var liðið á leið frá Júgóslavíu eftir leik við Red Star Belgrade. Millilenda þurfti í Munich til að fylla á eldsneyti en stoppið átti að vera eins stutt og mögulegt var. Liðið átti framtíðina fyrir sér í boltanum en því miður höfðu örlögin önnur plön fyrir Busby Babes.
Styrktaraðilar eru Blush.is og Preppup

Saturday Jan 30, 2021
Eyðimerkur Háski
Saturday Jan 30, 2021
Saturday Jan 30, 2021
Komiði sæl og blessuð kæru hlustendur. Í þætti dagsins heyrum við tvær sögur, ólíkar en báðar afskaplega áhugaverðar af dvöl fjögurra manna í Eyðimörkinni.
Endilega munið að subscribe-a þáttinn á þeirri veitu sem þið eruð að hlusta á og fylgja haskipodcast á Instagram.
Þátturinn er í boði Blush.is og Preppup.

Thursday Jan 21, 2021
Texas Tower árásin
Thursday Jan 21, 2021
Thursday Jan 21, 2021
1. Ágúst árið 1966 var lengi dagur sem ekki var talað um. Þann dag fór Charles Whitman með riffil upp í útsýnisturn háskólans í Texas, þar miðaði hann á saklaust fólk, og horfði eingöngu á þau sem skotmörk. Í þætti dagsins heyrum við um einstaklinga sem lifðu þessa skelfilegu atburðarrás af.
Munið að fylgja @haskipodcast á Instagram og subscribe-a þættina á þeirri veitu sem þið notið.
Í boði Blush.is & Preppup!

Friday Jan 15, 2021
The Trashman
Friday Jan 15, 2021
Friday Jan 15, 2021
Gleðilegan föstudag kæru vinir! Þáttur dagsins.... já, orðum þetta svona. Báturinn sekkur undan þér, slæmt? Þú ert fastur út á hafi með enga leið til að ná sambandi við land, slæmt? HÁKARLAR!!!! Mjöööööög slæmt.
munið að fylgja @haskipodcast á Instagram
Þátturinn er í boði blush.is og Preppup!

Thursday Jan 07, 2021
"FJALLIÐ ER AÐ KOMA NIÐUR"
Thursday Jan 07, 2021
Thursday Jan 07, 2021
Halló elsku vinir, ég er mætt aftur úr jólafríi til að blaðra í ykkar fögru eyru.
Þáttur dagsins er magnaður. Í dag heyrum við sögu Seyðfirðinganna Gullu & Rósu sem lentu í miklum Háska er aurskriða féll í heimabæ þeirra skömmu fyrir jól.
Þátturinn er í boði Blush.is og Preppup.
Instagram : @haskipodcast +
haskipodcast@gmail.com

Wednesday Dec 23, 2020